• 100% WHEY ISOLATE™

Sérstaklega hannað til að taka fyrir og eftir æfingar eða til að efla aðra próteindrykki. Þetta 100% hreina, einangraða og bragðlausa mysuprótein hámarkar vöðvavöxt og endurbata.

Hvað það er sem gerir þessa vöru svona framúrskarandi.
STYÐUR VÖÐVAVÖXT: Prótein stuðlar að vöðvavexti og viðheldur vöðvamassa.
RÍKT AF BCAA: Inniheldur greinóttu aminósýrurnar leucine, isoleucine og valine sem eru nauðsýnlegar fyrir uppbyggingu próteina í vöðvunum.
HRAÐUR VÖÐVAENDURBATI: Endurnærir vöðvana hratt með nauðsynlegum aminósýrum.
RÍKT AF GLUTAMINE: Inniheldur náttúrulega 18% glutamic sýru til að endurnýja tap á glutamine við líkamlega áreynslu.
FULLKOMINN HREINLEIKI: Framleitt með alveg einstakri tækni til að tryggja hámarks hreinleika og áreiðanleika.
FJÖLBREYTTUR PRÓTEINAUKI: Með hlutlausu bragði getur þú bætt þessu út í hvaða hristing eða kaldan drykk til að auka próteinmagn drykkjarins.


Henær á að nota vörunaHVENÆR Á AÐ NOTA
 • Fyrir og eftir æfingar.
 • Þegar þörf er á próteinríkum próteingjafa.
 • Til að auka próteinmagn hristinga og drykkja.

Innihaldsupplýsingar

Í 100g 

Í 22g skammti
(2 sléttfullar skeiðar)

Pure whey protein isolate 100g 22g
Samtals BCAA* 22.9g 5g
 (þar af leucine*) 10.6g 2.3g
 (þar af isoleucine*) 6.4g 1.4g
 (þar af valine*) 5.9g 1.3g
Samtals glutamine: 18.1g 4g
 (þar af glutamic sýra*) 18.1g 4g
Total protein fractions % of protein:    
 (þar af beta-lactoglobulin) 50-60%  
 (þar af glycomacropeptide) 15-20%  
 (þar af alpha-lactalbumin) 15-20%  
 (þar af bovine serum albumin) 1-2%  
 (þar af immunoglobulin G) 1-2%  
 (þar af immunoglobulin A) 0.1-1%  
 (þar af lactoferrin) 0.1-0.5%  
*Branched chain amino acids    
Innihald: 100% pure whey protein isolate* from low temperture cross-flow membrane filtration.
*Sources of lactose and milk protein

 

Næringargildi

Í 100g 

Í 22g skammti
(2 sléttfullar skeiðar)

Orka 1560kj/367kcal 343kj/81kcal
Fita (mettaðar) 0.2g (0.1g) 0.04g (0.02g)
Kolvetni (sykrur) 2.5g (2.5g) 0.6g (0.6g)
Prótein (þurrefni) 93g 20.5g
Salt 0g 0g
Trefjar 0g 0g

Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur mjólkurprótein og laktósa. Inniheldur engar hnetur en gæti innihaldið agnir af jarðhnetum og öðrum tegudnum af hnetum og fræum. Gæti innihaldið agnir af glúten, eggi og soja

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir

Mjólk
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín NEI

Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX 17-T SOMATOCRI-MX™

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

 • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
 • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
 • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.

Aðrar upplýsingar:

 • Framleitt og pakkað innan ESB.
 • Innihaldið er pakkað samkvæmt þyngd, smá frávik geta verið.

 

Skrifa umsögn

ATH: Ekki hægt að nota HTML kóða!
    Slæm           Góð

100% WHEY ISOLATE™

 • Framleiðandi: SCI-MX Nutrition
 • Tegund: 800g (36 skammtar)
 • Afhendingartími: Uppselt - VÆNTANLEGT
 • Kr. 8.900

 • Án vsk: Kr. 8.018