• PYRO MX LEANCORE™

Fitubrennslu hylki með langvinnum árhrifum, hönnuð til að minnka líkamsfitu jafnt og þétt samhliða fjölbreyttu og hollu mataræði og hreyfingu. Það hefur varmamyndandi áhrif. Inniheldur jafnframt næringarefni til stuðnings efnaskiptum og acetyl-l-carnitine.

Hvað það er sem gerir þessa vöru svona framúrskarandi.
VARMAMYNDANDI VIRKNI: Pyro-Therm™ getur valdið vægri aukningu á líkamshita sem eykur orkunotkun.
FITUNIÐURBROT: Grænt te getur aukið beta-oxun á fitusýrum sem leiðir til minnkunar á líkamsfitu.
EFNASKIPTA STUÐNINGUR: 100% RDA af B5 vítamíni hjálpar við að viðhalda eðlilegum, orkugæfum efnaskiptum.


Henær á að nota vörunaHVENÆR Á AÐ NOTA
 • Taktu 2-3 hylki með vatni allt að 3 sinnum á dag á tóman maga.
 • Leyfðu a.m.k. líða 2klst. milli skammta.
 • Notaðu á hverjum degi í allt að 6 vikur og leyfðu svo tveimur vikum að líða þar til þú byrjar aftur.
 • Ekki taka 4 tímum fyrir svefn.

 

Innihalds upplýsingar

Í hverjum dagskammti
(3 hylki)

Pyro-Therm™ complex 1152mg
  þar af (guarana) 800mg
  þar af (bitter orange peel) 192mg
  þar af (yerba mate) 100mg
  þar af (cayenne pepper) 60mg
Total caffeine 184mg
Green tea extract 133mg
Acetyl carnitine 100mg
White kidney bean extract 200mg
Tyrosine 200mg
Bioperine® 4mg
B5 vítamín 6mg (100%*)
Króm 63ug (158%*)
Innihald: Pyro-Therm™ complex (guarana/paullinia cupana, bitter orange peel/citrus aurantium, yerba mate/llex paraguariensis, cayenne pepper/capsicum annuum), gelatine (capsule), white kidney bean extract, tyrosine, calcium phosphate (filler), microcrystalline cellulose (filler), green tea extract (camellia sinensis), acetyl carnitine, silicon dioxide (flow agent), magnesium stearate (flow agent), calcium D-pantothenate, Bioperine® (black pepper extract), chromium chloride.


*EC RDA = Ráðlagður dagskammtur

Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en gæti innihaldið agnir af jarðhnetum og öðrum tegudnum af hnetum og fræum.

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir

Mjólk NEI
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín


Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX PYRO MX LEANCORE™

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

 • Inniheldur koffein. Ekki fyrir börn, barnshafandi konur eða fólk sem er viðkvæmt fyrir koffein.
 • Vertu í samráði við lækni ef þú ert með undirlyggjandi sjúkdóm/a áður en þú byrjar að nota.
 • Ekki taka meira en 9 hylki á dag.
 • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
 • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
 • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.

Aðrar upplýsingar:

 • Framleitt og pakkað innan ESB.

 

Skrifa umsögn

ATH: Ekki hægt að nota HTML kóða!
    Slæm           Góð

PYRO MX LEANCORE™

 • Framleiðandi: SCI-MX Nutrition
 • Tegund: Tvær stærðir
 • Afhendingartími: 1-10 dagar
 • Kr. 5.700

 • Án vsk: Kr. 5.135

Valmöguleikar:


Tengdar vörur

DIET PRO MEAL™

DIET PRO MEAL™

Til að stuðla að auknum efnaskiptum og fitulosun er gott að borða fimm til sex kaloríu lágar máltíði..

Kr. 6.300 Án vsk: Kr. 5.676

CLA 1000 LEANCORE™

CLA 1000 LEANCORE™

Eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti ..

Kr. 4.300 Án vsk: Kr. 3.874

SHRED-X RIPPEDCORE™

SHRED-X RIPPEDCORE™

Vel skafinn, skorinn, tónaður líkami eða hvað það er sem þú vilt kalla fitulítinn líkama. Með þ..

Kr. 7.700 Án vsk: Kr. 6.937