• 100% PURE GLUTAMINE

Nauðsynleg viðbót fyrir þá sem stunda líkamsrækt af krafti. Rannsóknir sýna fjölda ávinninga við að nota glutamine til að styðja vel við mikið æfingaálag.

Hvað það er sem gerir þessa vöru svona framúrskarandi.
LYKIL AMINÓSÝRA: Algengasta aminósýran í vöðvavef stuðlar að prótein nýmyndun og viðgerðum vefja.
HRATT VÖÐVA FRÁSOG: 100% hreint lyfjafræðilega viðurkennt glutamine er notað til að ná bestum árangri.
ENDURHEIMTU AFTUR MINNKAÐ GLUTAMINE MAGN: 5000mg í skammti hjálpar við að endurnýja glutamine í vöðvum.
BLANDAST VEL & HLUTLAUST BRAGÐ: Hægt að blanda með hvaða köldum drykk, prótein drykk eða reovery drykk.


Henær á að nota vörunaHVENÆR Á AÐ NOTA
 • Takt 1 skammt 30 mínútur fyrir æfingu og annan strax eftir æfingu
 • Einnig kjörið fyrir morgunverð og svefn.
 • Taktu 2-4 skammta á dag miðað við æfingaálag.
Hvernig á að blandaHVERNIG Á AÐ BLANDA:
 • Blandaðu 1 vel fulla teskeið (5g) saman með 250-300ml af köldu vatni eða ávaxtadjús.
 • Hristu/hrærðu í 5-10 sekúndur og drekktu.

 

Innihalds upplýsingar

Í hverjum 100g

Í 5g skammti
(1 vel full teskeið)

Hreint glutamine 100g 5g
Innihald: 100% pure pharmaceutical grade glutamine.

 

Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en gæti innihaldið agnir af jarðhnetum og öðrum tegudnum af hnetum og fræum. Gæti innihaldið glúten, egg og soja.

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir

Mjólk NEI
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín NEI

 

Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX 100% PURE GLUTAMINE

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

 • Ekki taka meira en 4x 5g skammta á dag.
 • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
 • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
 • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.

Aðrar upplýsingar:

 • Framleitt og pakkað innan ESB.

Skrifa umsögn

ATH: Ekki hægt að nota HTML kóða!
    Slæm           Góð

100% PURE GLUTAMINE

 • Kr. 6.500

 • Án vsk: Kr. 5.856

Tengdar vörur

ULTRA WHEY™ PROTEIN

ULTRA WHEY™ PROTEIN

Úrvals mysuprótein sem tryggir þér amínósýruflæði fljótt og örugglega. Inniheldur einnig kjörin víta..

Kr. 2.900 Án vsk: Kr. 2.613

GRS 9™ PROTEIN SYSTEM

GRS 9™ PROTEIN SYSTEM

Framúrskarandi fjöl-losanleg prótein blanda með vel samsettum innihaldsefnum. Tryggir þér stöðugt st..

Kr. 6.500 Án vsk: Kr. 5.856

CREATINE CT-MX™

CREATINE CT-MX™

Kreatínhylki sem auka þægindi við inntöku á kreatíni og innihalda að auki efni sem hraða upptöku kre..

Kr. 7.100 Án vsk: Kr. 6.396

CREATINE MONOHYDRATE

CREATINE MONOHYDRATE

Söluhæsta og mest rannsakaða vöðvauppbyggjandi fæðubótarefnið í heiminum. Okkar kreatín er það ..

Kr. 2.800 Án vsk: Kr. 2.523

HRISTIBRÚSI

HRISTIBRÚSI

Handhægur og vandaður 750ml hristibrúsi með mælistiku. Í hristibrúsanum er filter þannig að drykkuri..

Kr. 650 Án vsk: Kr. 524

VATNSBRÚSI

VATNSBRÚSI

..

Kr. 650 Án vsk: Kr. 524

ULTRA WHEY™ PROTEIN PRUFA (45g)

ULTRA WHEY™ PROTEIN PRUFA (45g)

Einangruð og örhreinsuð mysa með prótein-aukandi innihaldsefnum. AFHVERJU VELJA SCI-MX ULTRA&..

Kr. 500 Án vsk: Kr. 450