Afhverju að velja SCI-MX

Að byggja upp vöðvastæltan og íþróttamannslegan líkama er verulega þess virði.
Þegar þú æfir reglulega eykst sjálfstraustið hjá þér og þú verður mun einbeittari í því sem þú gerir dags daglega. Að auki ferðu jafnvel að sofa betur og mun auðveldara verður að stjórna líkamsþyngd og matarlyst. Einnig ferðu að byggja upp styrk og kraft sem verður til þess að þú ferð að ná meiri árangri í ræktinni og í þeirri íþrótt sem þú stundar. Við æfingar flæðir um líkamann hormón sem kallast endorpin sem er besta vellíðunarhormón sem finnst í náttúrunni. Síðan skemmir ekki hve vel maður lýtur út líkamlega.

Þú hefur gaman af æfingum og villt ná góðri líkamsbyggingu svo þú verðskuldar fæðubótarefni sem sannarlega virka.
Oft reynist erfitt að finna fæðubótarframleiðanda sem hægt er að treysta og reynist það jafnvel eftitt fyrir þá sem eru hvað mest búnir að kynna sér markaðinn. Flestir fæðubótarframleiðendur pranga inn á byrjendur lélegum vörum sem eru allt of hátt verðlagðar og svo eru aðrir sem selja alveg óþekktar vörur og hver veit hvaðan þær eru? Svo ekki sé minnst á fyrirtækin sem eru heltekin af vaxtarækt og nota myndir af hrikalegum vöðvaskrímslum og allskonar gervi vísindum til að blása upp innantómar fullyrðingar á umbúðunum af óþekktu dufti. Í mörgum tilfellum eru innihaldslýsingar ekki brotnar niður í magn af hverju efni fyrir sig.

SCI-MX er öðruvísi. SCI-MX er betri kostur sem skynsamt fólk velur.
Það eru fleiri en ein ástæða hvers vegna SCI-MX er það vörumerki sem topp íþróttafólk og þau sem eru reglulega í ræktinni velja. SCI-MX er stærsti og mest ört vaxandi fæðubótarframleiðandi í Evrópu sem er í einkaeigu. Framúrskarandi alþjóða íþróttafólk velur SCI-MX og fleiri einkaþjálfarar mæla með SCI-MX vörum frekar en öðrum tegundum og framleiðendum.

SCI-MX gerir nokkrar djarfar kröfur en allar eru þær studdar með alvöru vísindum.

Enginn annar fæðubótarframleiðandi getur komið með þessar fullyrðingar:

  • SCI-MX er í eigu og er rekið af stofnendum sem hafa gríðarlega ástríðu af þjálfun, íþróttum og heilbrigði
  • SCI-MX starfar með fleirri vísindalegum ráðgjöfum og gerir fleirri vísindalegar rannsóknir en aðrir íþróttafæðubótarframleiðendur.
  • 88% viðskiptavina SCI-MX gerðu sín fyrstu kaup á Sci-MX vörum vegna góðrar afspurnar.
  • Viðskiptavinir SCI-MX eru tryggir; þeir koma oftar aftur en viðskiptavinir hjá öðrum framleiðendum
  • SCI-MX eyðir hóflega í markaðsmál en leggur gríðalega mikið fé í rannsóknir, nýsköpun og gæðaeftirlit.
  • Engar ýkjur, engar gervi rannsóknir. Það sem stendur á umbúðunum er allt eftir mjög ströngum reglugerðum Evrópusambandsins.
  • Formúlur SCI-MX innihalda rétta skammta af virkum efnum og það sem stendur á umbúðunu er það sem þú færð.
  • SCI-MX notar aðeins hágæða hráefni og náttúruleg bragðefni þannig að hver og ein vara bragðast og blandast mjög vel.
  • SCI-MX var fyrsti fæðubótarframleiðandi í UK sem lauk mjög ströngu skráningarferli fyrir sínar vörur hjá Evrópusambandinu og eru enn þann dag í dag ein af örfáum sem hafa lokið því.


SCI-MX setur ekki saman einhverja vöru úr einhverjum hráefnum og setur upp glamúr miða á baukinn og selur þér. Vörurnar frá SCI-MX eru framleiddar af vísindamönnum í mjög nánu samstarfi með virkilega reyndum og menntuðum þjálfurum því SCI-MX gerir sér grein fyrir því að viðskiptavinir eins og þú vilja vörur sem gera mikinn mun fyirr æfingarnar hjá þér, líkamann og árangurinn.