Öryggi þitt er mikilvægt

Öryggi þitt er okkur gríðarlega mikilvægt!


Hjá SCI-MX eru engar málamiðlanir gerðar þegar kemur að gæðum. Allar vörurnar eru framleiddar í Evrópu undir ströngustu reglugerðum sem finnast í heimunum. Með hinum einstöku háu stöðlum á hráefnavali, nákvæmri framleiðslutækni og gríðarlegum hreinleika er tryggt að þú getir keypt allar okkar vörur með algjörri fullvissu þegar kemur að gæðum, öryggi, nákvæmri innihaldslýsingu og virkni. Hver einasta framleiðslulota gengst undir ítarlega efnagreiningu, er 100% rekjanleg ásamt því að vera með ISO 9001 (BS EN ISO 9001 : 2000) & ISO 17025 vottanir.

SCI-MX uppfyllir að fullu reglugerðir:
  • EFSA (European Food Safety Authority)
  • FSA (Food Standards Agency)
  SCI-MX er með fulla aðild að:
  • HFMA (UK Health Food Manufacturer's Association)
  • ESSNA (European Specialist Sports Nutrition Alliance)

Þetta er ástæðan fyrir því að líkaminn finnur raunverulegan mun og æfingarnar verða miklu áhrifaríkari þegar þú notar fæðubótarefnin frá SCI-MX