Um SCI-MX

SCI-MX hefur haft stór áhrif á íþrótta næringarmarkaðinn með fjölbreytta og háþróað línu fæðubótarefna, hönnuð með það í huga að hámarka líkamlega bætingu.

Vöruúrval SCI-MX passar fullkomlega við þarfir viðskiptavina og hefur með tímanum meira og meira laðað að hinn almenna borgara.

SCI-MX notar framúrskarandi vísindarannsóknir til að hjálpa neytendum að ná hámarks hreysti og vöðvabætingum og á sama tíma njóta kosta heilsusamlegs lífsstíls.

Vörur SCI-MX eru byggðar á nýjustu rannsóknarniðurstöðum frá úrvals háskólum og rannsóknarstofnunum víðsvegar um heiminn. Þær eru framleiddar undir kröfum um lyfjaframleiðslu eftir formúlum sem þróaðar eru af okkar hópi vísindamanna.

Þær mjög ströngu kröfur sem gerðar eru um lyfja- og matvælaframleiðslu, sem allar okkar vörur eru framleiddar undir, tryggir að engin óæskileg eða bönnuð efni séu í innihaldinu.

Merkið einbeitir sér að þremur hlutum: Bæta afköst í íþróttum, bæta líkamlegt útlit og stuðla að bættri heilsu og vellíðan

Neytendur Sci-MX koma úr ólíkum áttum - frá atvinnumönnum í íþróttum þar sem líkamlegt ástand þarf að vera upp á sitt besta, til skrifstofufólks sem vilja heilsusamlega tilbreytingu frá skyndibita í hádeginu, eða 18 ára einstaklingum sem vill byggja upp stærri vöðva, til 70 ára einstaklinga sem vilja vera heilbrigðir og í formi.

SCI-MX hefur á mjög stuttum tíma byggt upp net tryggra viðskiptavina sem treysta okkar vörum til að hjálpa þeim á öruggan hátt að ná sínum markmiðum.