Framúrskarandi fjöl-losanleg prótein blanda með vel samsettum innihaldsefnum. Tryggir þér stöðugt streymi amínósýra í allt að 9klst og hentar því einstaklega vel fyrir svefn.

Hvað það er sem gerir þessa vöru svona framúrskarandi.

FJÖLÞÁTTA LOSUN: Hrað-, miðlungs- og hægvirk prótein til að takak fyrir æfingu, milli mála, strax á morgnana og fyrir svefn.

AMINÓSÝRUFLÆÐI FYRIR ÆFINGU: Hröð upptaka á mysuprótein og peptíð tengt glútamín gefur vöðvum flæði af nauðsynlegum amínósýrum.

9 TÍMA UPPTAKA: Mjólkur- og sojaprótein gefa stöðugt streyi aminósýra í allt að 9 klukkutíma.

VÖÐVAUPPBYGGING: Hátt próteininnihald stuðlar að vexti og varðveislu á vöðvamassa.

BEST FYRIR NÝMYNDUN PRÓTEINA: Zinc, magnesium og fólín sýra stuðla að nýmyndun próteina fyrir bestu byggingu próteina

FULLKOMNAÐ MEÐ VIT-MX-SPORT™: Inniheldur vítamín og steinefna samsetningu sem er hönnuð fyrir fólk sem er með mikið álag á vöðvunum.


Henær á að nota vörunaHVENÆR Á AÐ NOTA
 • Eftir æfingu og milli mála.
 • Í morgunmat og fyrir svefn.
 • Taktu allt að 2 skammta á dag eftir þörfum.
Hvernig á að blandaHVERNIG Á AÐ BLANDA:
 • Settu 2 sléttfullar skeiðar (56g) í 350-400ml af köldu vatni.
 • Hristu í 10 sekúndur.
 • Leyfðu að standa í 45 sekúndur og drekktu svo.

Næringargildi

Í 100g

Í 40g skammti
(2 vel fullar skeiðar)

GRS 9-Hour® Protein System 72g 40g
  -þar af BCAA 12.2g 7g
  L- leucine 5.9g 3.3g
  L- isoleucine 3.3g 1.9g
  L-valine 3.2g 1.8g
  -þar af glutamine 10.7g 6g
Proteolytic enzymes (Aminogen®) 178mg 100mg
Lactase enzymes (Optizyme™) 178mg 100mg
Vit-MX-Sport™ 1310mg 733mg
  (of which vitamin C) 107mg (134%*) 60mg (75%*)
  (of which vitamin B6) 1mg (73%*) 0.6mg (41%*)
  (of which folic acid) 173ug (86%*) 96.6ug (48%*)
  (of which vitamin B12) 2.2ug (89%*) 1.2ug (50%*)
  (of which pantothenic acid) 4.9mg (82%*) 2.8mg (46%*)
  (of which calcium) 646mg (81%*) 362mg (45%*)
  (of which phosphorus) 239mg (34%*) 134mg (19%*)
  (of which magnesium) 292mg (78%*) 163mg (44%*)
  (of which iron) 11mg (79%*) 6.2mg (44%*)
  (of which zinc) 7.5mg (75%*) 4.2mg (42%*)
  (of which copper) 0.8mg (84%*) 0.5mg (47%*)

*RDA = Ráðlagður dagskammtur

Uppsetning næringar

Í 100g

Í 40g skammti
(2 sléttfullar skeiðar)

Orka 1646kj / 389kcal 922kj / 218kcal
Fita 5g 2.8g
  -þar af mettuð 1.9g 1g
Kolvetni 13g 7.2g
  -þar af sykurtegundir 10.3g 5.8g
Trefjar 1.9g 1g
Prótein 72g 40g
Salt 1.3g 0.7g
Innihald: GRS 9™ Protein System (whey protein concentrate [milk], soy protein isolate, milk protein concentrate, whey protein hydrolysate [milk], egg albumin, whey protein isolate [milk], emulsifier [soya lecithin]), L-glycine, non-hydrogenated shortening powder (milk), thickeners (guar gum, xanthan gum), flavouring, calcium carbonate, colour (beetroot red), sodium chloride, stabiliser (cellulose gum), magnesium oxide, sweeteners (acesulfame potassium, sucralose), digestive proteases from aspergillus niger and aspergillus oryzae (Aminogen®), lactase enzymes (Optizyme™), vitamin C (as ascorbic acid), vitamin B5 (as calcium D-pantothenate), vitamin B12 (as cyanocobalamin), vitamin B6 (as pyridoxine-hydrochloride), folic acid (as pteroylmonoglutamic acid), anit-caking agent (silicon dioxide), ferrous bisglycinate, zinc oxide, copper gluconate.

Ofnæmisupplýsingar: Fyrir ofnæmi, sjá innihaldsefni í feitletruðu.

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir

Mjólk
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín NEI

Skrásett nafn & Lýsing:: SCI-MX GRS 9-HOUR® PROTEIN SYSTEM
Fæðubótarefni með viðbættu sætuefni.

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

 • Ekki nota meira en 2 x 40g skammta á dag.
 • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl
 • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
 • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botn á íláti.

Aðrar upplýsingar:

 • Framleitt og pakkað innan ESB.
 • Innihaldið er pakkað samkvæmt þyngd, smá frávik geta verið.
 • Aminogen® er skrásett vörumerki og háð einkaleyfi Triarco Industries Inc.

 

Skrifa umsögn

ATH: Ekki hægt að nota HTML kóða!
    Slæm           Góð

GRS 9™ PROTEIN SYSTEM

 • Framleiðandi: SCI-MX Nutrition
 • Tegund: 1kg & 2,28kg
 • Afhendingartími: 1-10 dagar
 • Kr. 6.500

 • Án vsk: Kr. 5.856

Valmöguleikar:


Tengdar vörur

100% PURE GLUTAMINE

100% PURE GLUTAMINE

Nauðsynleg viðbót fyrir þá sem stunda líkamsrækt af krafti. Rannsóknir sýna fjölda ávinninga við að ..

Kr. 6.500 Án vsk: Kr. 5.856

CREATINE CT-MX™

CREATINE CT-MX™

Kreatínhylki sem auka þægindi við inntöku á kreatíni og innihalda að auki efni sem hraða upptöku kre..

Kr. 7.100 Án vsk: Kr. 6.396

CLA 1000 LEANCORE™

CLA 1000 LEANCORE™

Eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti ..

Kr. 4.300 Án vsk: Kr. 3.874

HRISTIBRÚSI

HRISTIBRÚSI

Handhægur og vandaður 750ml hristibrúsi með mælistiku. Í hristibrúsanum er filter þannig að drykkuri..

Kr. 650 Án vsk: Kr. 524

VATNSBRÚSI

VATNSBRÚSI

..

Kr. 650 Án vsk: Kr. 524