Sérstaklega samsett til að veita þægilega, endurnærandi og virka uppsprettu af próteinum fyrir góðan stuðning fyrir vöðvauppbyggingu og endurbata eftir erfiðar æfingar. 35g af próteinum tryggja það að vöðvarnir fá nægjanlegt magn aminósýra til að hraða endurbata og auka vöðvavöxt. Drykkurinn er ríkur af BCAA aminósýrum sem er mjög eftirsóknavert af þeim sem stunda erfiðar æfingar og kraftíþróttafólki. Ljúffengur próteindrykkur í notendavænum umbúðum með skrúfloki.

NÆRINGAREFNI

Í 100ml

Í 500ml flösku

Orka

198 KJ / 46 kcal

990 KJ / 230 kcal

Fita

0.3g

1.5g

- þar af mettuð fita

0.16g

0.8g

Kolvetni

4g

20g

- þar af sykur

3.3g

16.5g

Prótein

7g

35g

Salt

0.07g

0.35g

Trefjar

0.5g

2.5g

Innihald: Skimmed milk, water, milk protein*, cocoa powder, gellan gum and carrageenan (stabilisers), sucralose (sweetener).*From milk.


​Ofnæmis upplýsingar:Inniheldur mjólk

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir

Mjólk

Egg

NEI

Fiskur

NEI

Gelatín

NEI


Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX PRO 2GO® PROTEIN

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

  • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
  • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
  • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á kassa og umbúðum.

Aðrar upplýsingar:

  • Framleitt og pakkað innan ESB.

Skrifa umsögn

ATH: Ekki hægt að nota HTML kóða!
    Slæm           Góð

PRO 2GO® PROTEIN DRYKKUR 500ML

  • Kr. 450

  • Án vsk: Kr. 405

Valmöguleikar: