• CLA 1000 LEANCORE™

Eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti á nauðsynlegum olíum úr safflower jurt sem gefur fjóra virka ísómera sem binda sig við fitu sameindir og stuðla að umbroti þeirra í orku. CLA 1000 LEANCORE™ er í mesta styrk og það hreinasta sem völ er á. Hátt hlutfall er af c9/t11 og t10/c12 ísómerum.

Hvað það er sem gerir þessa vöru svona framúrskarandi.
FITULOSUN: Hjálpar til við að viðhalda fitulosun með nauðsynlegum fitusýrum sem líkaminn er ekki fær um að framleiða.
KÓLESTERÓL JAFNVÆGI: Linoleic sýra getur hjálpað til við að viðhalda eðlilegu magni af kólesteróli í blóðinu.
HÁMARKS VIRKNI: 1000mg töflur innihalda 2 virka ísómera c9,t11 og t10,c12, að viðbættu náttúrulegu tocopherols.


Henær á að nota vörunaHVENÆR Á AÐ NOTA
 • Taktu 1 töflu með vatni þrisvar á dag með máltíðum.

Meira um CLA hér

Næringargildi

Í dagskammti
(3 töflur)

Conjugated linoleic acid 3000mg
  (þar af c9,t11 isomers) 1140mg
  (þar af t10,c12 isomers) 1170mg
Náttúruleg tocopherols 250ppm
Innihald: Conjugated linoleic acid, gelatine (softgel), glycerol (softgel), purified water.

Ofnæmis upplýsingar: Inniheldur engar hnetur en gæti innihaldið agnir af jarðhnetum og öðrum tegudnum af hnetum og fræum.

Upplýsingar fyrir grænmetisætur og fólk sem vill sniðganga dýraafurðir

Mjólk NEI
Egg NEI
Fiskur NEI
Gelatín

Skrásett nafn & Lýsing: SCI-MX CLA 1000 LEANCORE™
Fæðubótarefni.

Heilsu viðvaranir og best fyrir:

 • Ekki taka meira en 3 töflur á dag.
 • Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
 • Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
 • BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.

Aðrar upplýsingar:

 • Framleitt og pakkað innan ESB.

Skrifa umsögn

ATH: Ekki hægt að nota HTML kóða!
    Slæm           Góð

CLA 1000 LEANCORE™

 • Framleiðandi: SCI-MX Nutrition
 • Tegund: Tvær stærðir
 • Afhendingartími: 1-10 dagar
 • Kr. 4.300

 • Án vsk: Kr. 3.874

Valmöguleikar:


Tengdar vörur

ULTRA WHEY™ PROTEIN

ULTRA WHEY™ PROTEIN

Úrvals mysuprótein sem tryggir þér amínósýruflæði fljótt og örugglega. Inniheldur einnig kjörin víta..

Kr. 2.900 Án vsk: Kr. 2.613

GRS 9™ PROTEIN SYSTEM

GRS 9™ PROTEIN SYSTEM

Framúrskarandi fjöl-losanleg prótein blanda með vel samsettum innihaldsefnum. Tryggir þér stöðugt st..

Kr. 6.500 Án vsk: Kr. 5.856

PYRO MX LEANCORE™

PYRO MX LEANCORE™

Fitubrennslu hylki með langvinnum árhrifum, hönnuð til að minnka líkamsfitu jafnt og þétt samhliða f..

Kr. 5.700 Án vsk: Kr. 5.135

SHRED-X RIPPEDCORE™

SHRED-X RIPPEDCORE™

Vel skafinn, skorinn, tónaður líkami eða hvað það er sem þú vilt kalla fitulítinn líkama. Með þ..

Kr. 7.700 Án vsk: Kr. 6.937